mbl | sjónvarp

Kjartan Henry: Skil vel að Guardiola sé útúrklóraður

ÍÞRÓTTIR  | 23. desember | 10:49 
„Ég skil það vel að Guardiola sé allur útúrklóraður því hann klórar sér í hausnum yfir því hvernig reynslumestu leikmennirnir geta spilað svona varnarleik,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi.

„Ég skil það vel að Guardiola sé allur útúrklóraður því hann klórar sér í hausnum yfir því hvernig reynslumestu leikmennirnir geta spilað svona varnarleik,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi.

Þar var rætt um ófarir Manchester City, sem tapaði fyrir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um liðna helgi.

„Þetta eru John Stones og Kyle Walker,“ bætti Kjartan Henry við, en reynsluboltarnir litu illa út í báðum mörkum Villa, sem vann 2:1.

Umræðuna má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Enski boltinn

Mest skoðað

Loading