mbl | sjónvarp

Fallegt sigurmark í höfuðborginni (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 29. desember | 19:03 
Eberechi Eze skoraði fallegt sigurmark fyrir Crystal Palace er liðið vann 2:1-heimasigur á botnliði Southampton í ensku B-deildinni í fótbolta í dag.

Eberechi Eze skoraði fallegt sigurmark fyrir Crystal Palace er liðið vann 2:1-heimasigur á botnliði Southampton í ensku B-deildinni í fótbolta í dag.

Tyler Dibling kom Southampton yfir snemma leiks en Trevoh Chalobah jafnaði áður en Eze skoraði sigurmarkið snemma í seinni hálfleik.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.  

Loading