mbl | sjónvarp

„B-útgáfan af Fellaini“

ÍÞRÓTTIR  | 31. desember | 9:42 
Kjartan Herny Finnbogason og Eiður Smára Guðjonhnsen voru gestir Harðar Magnússonar í Vellinum á Símanum sport í gærkvöldi en þeir ræddu 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Kjartan Herny Finnbogason og Eiður Smára Guðjonhnsen voru gestir Harðar Magnússonar í Vellinum á Símanum sport í gærkvöldi en þeir ræddu 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 

Meðal umræðuefna var lið Manchester United sem tapaði fyrir Newcastle á heimavelli, 2:0, í gærkvöldi. 

Kjartan Henry var ekki of hrifinn af uppstillingu United-liðsins í leiknum og tók framherjann Joshua Zirkzee, sem var tekinn af velli í fyrri hálfleik, fyrir. 

„Zirkzee sem einn af þessum þremur framherjum, vinstra megin. Þetta er B-útgáfan af Fellaini finnst mér, þegar ég horfi á hann á vellinum,“ sagði Kjartan en Belginn Marouane Fellaini lék með United-liðinu í þó nokkur ár. 

Loading