mbl | sjónvarp

Hörður: Virðist skapaður fyrir úrvalsdeildina

ÍÞRÓTTIR  | 31. desember | 10:00 
Eiður Smári Guðjohnsen og Kjartan Henrý Finnbogason voru gestir Harðar Magnússonar í Vellinum á Símanum Sport í gær.

Eiður Smári Guðjohnsen og Kjartan Henrý Finnbogason voru gestir Harðar Magnússonar í Vellinum á Símanum Sport í gær.

Þeir ræddu um Liam Delap, leikmann Ipswich, sem skoraði og lagði upp í 2:0-sigri liðsins á Chelsea í gær.

„Þetta er strákur sem kemur úr akademíum Manchester City og kemur beint í úrvalsdeildina. Hann virðist vera algjörlega skapaður fyrir úrvalsdeildina,“ sagði Hörður um Delap.

Umræðuna má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

 

Loading