mbl | sjónvarp

Arsenal fékk á sig dýrkeypt víti (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 4. janúar | 20:03 
Arsenal tapaði stigum er liðið mætti Brighton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Urðu lokatölur 1:1.

Arsenal tapaði stigum er liðið mætti Brighton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Urðu lokatölur 1:1.

Táningurinn Ethan Nwaneri kom Arsenal yfir á 16. mínútu en João Pedro jafnaði úr víti á 61. mínútu og þar við sat.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Enski boltinn
Loading