mbl | sjónvarp

Gjörbreytt svefnherbergi

SMARTLAND  | 23. janúar | 16:49 
Fröken Fix tók til hendinni og gjörbreytti svefnherbergi sem var hvítt í hólf og gólf.

Fröken Fix tók til hendinni og gjörbreytti svefnherbergi sem var hvítt í hólf og gólf. Parket og gólf útveguðu teppi og IKEA kom og bjargaði málunum með því sem vantaði upp á.

Fröken Fix
Fröken Fix hannar heimili fyrir áhorfendur með áherslu á hagkvæmar og skemmtilegar lausnir sem allir ættu að geta nýtt sér.
Loading