ÞÆTTIR
| 17. nóvember | 10:25
Það ríkti mikil spenna fyrir undanúrslitakvöldið í keppninni um Fyndnasta mann Íslands sem fram fór á SPOT í síðustu viku. MBL Sjónvarp sýnir nú frá keppninni þar sem margir af efnilegustu uppistöndurum landsins koma fram.