ÞÆTTIR
| 28. nóvember | 23:25
Þrír af fimm keppendum um titilinn Fyndnasti maður Íslands sem fóru á kostum á úrslitakvöldi keppninnar. Meðal þess sem bar á góma var að Garðabær sé að breiðast út eins og krabbamein, Breivik eigi ekki skilið samstæða sokka, að ástarsorg sé eins og sinadráttur og Björgvin Halldórson og Bogomil Font í Bláa lóninu.