mbl | sjónvarp

Sólarvörnin ekki nóg

ÞÆTTIR  | 25. maí | 9:12 
Foreldrar spyrja sig gjarnan að því hversu sterka sólarvörn þurfi að nota á barnið. En huga þarf að fleiru en sólarvörninni að sögn Bolla Bjarnasonar húðlæknis, sólgleraugu eru einnig nauðsynleg.
Fyrstu skrefin
Birgitta Haukdal fjallar um börn og uppeldi barna, ræðir við foreldra og gefur góð ráð.

Mest skoðað

Loading