mbl | sjónvarp

Bóndabrauð

MATUR  | 27. desember | 12:24 
Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 600 g Hveiti 75 g Heilhveiti 75 g Rúgmjöl 3 tsk Þurrger 4 dl Mysa Úr eldhúsinu 2,5 tsk salt 2 msk matarolía 2 msk malt

Hráefni

  • 600 g Hveiti
  • 75 g Heilhveiti
  • 75 g Rúgmjöl
  • 3 tsk Þurrger
  • 4 dl Mysa
  • 2,5 tsk salt
  • 2 msk matarolía

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr.
600 g Hveiti
75 g Heilhveiti
75 g Rúgmjöl
3 tsk Þurrger
4 dl Mysa
Úr eldhúsinu
2,5 tsk salt
2 msk matarolía
2 msk malt Síróp

Aðferð

Tips Gott er að smá sósulit í brauðið til að breyta brauðinu í dökkt brauð.
Blandið saman mjöli og þurrgeri í skál.
Velgið mysuna og blandið saman við mjölið, ásamt salti, og olíu
Hnoðið deigið vel og leggið svo í skál með rökum klút eða plastfilmu yfir. Látið hefast í 1 klst.

Sláið deigið niður og mótið fallegt brauð (eða setjið í brauðform), hyljið deigið og það látið hefast í uþb. 45 mín eða þar til það hefur tvöfaldað sig. Bakið á 180°C í uþb. 35 mín.

Uppskrift úr Eldum íslenskt með kokkalandsliðinu Ljósmyndari Árni Torfason

Uppskrift: Gott, hollt og ódýrt

Gott, hollt & ódýrt
Eldaðu mat fyrir fjóra sem kostar undir 2000 krónum. Einnig er hægt að prenta út matseðil vikunnar sem og innkaupalista til að gera þér eldamennskuna enn þægilegri.

Mest skoðað

Loading