Hráefni
- 8-10 kjúklingaleggir eða heil kjúklingur
- 5 dl kornflex
- 2 egg
- eftir smekk salt og pipar
- 2msk hvítlaukur
- 2 msk olía
- 400g Kartöflubátar
- gott salat
Fyrir 4
Innakaupalisti fyrir 4 undir 2000kr.8-10 kjúklingaleggirheil kjúklingur
5 dl kornflex
2 egg
pipar
salt
2msk hvítluaukur
2 msk olía
Aðferð
Hitið ofninn í 200°C. Myljið kornflex smátt og veltið upp úr eggi sem búið er að blanda saman við Krydd. Þerrið kjúklingaleggina og kryddið þá með salti og pipar.
Blandið saman olíunni og hvítlauknum og veltið leggjunum upp úr blöndunni. Og eggjunum Veltið þeim síðan upp úr muldu kornflex flögunum og þrýstið þeim vel að leggjunum.
Raðið þeim í eldfast fat og dreifið afganginum af flögunum yfir.Setjið í ofninn og bakið í 35 mínútur eða þar til leggirnir eru gegnsteiktir.
Gott er að bera leggina fram með fersku salati og steiktum kartöflubátum.
Uppskrift: Gott, hollt og ódýrt