Hráefni
- 400 gr laxaflak
- 300 gr kús kús
- 250 gr kjúklingabaunir úr dós
- 1 stk hvítlauksgeiri
- 1 tsk sítrónusafi
- Úr eldhúsinu eftir þörfum
- 1/2 dl Ólívuolía Ólívuolía
- 1 tsk cummin
- eftir smekk Salt og pipar
Fyrir 4
Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr.400 gr laxaflak
300 gr kús kús
250 gr kjúklingabaunir úr dós
1 stk hvítlauksgeiri
1 tsk sítrónusafi
Úr eldhúsinu
1/2 dl Ólívuolía
Olía til steikingar
1 tsk cummin
Salt
Pipar
Vatn
Aðferð
Kús kús sett í skál, 3 dl vatn soðið og
hellt svo fljóti yfir, saltað ögn síðan lokað
og sett til hliðar. Kjúklingabaunir,
hvítlaukur, sítrónusafi, cummin, ólífuolía
sett í matvinnsluvél ásamt 1/2 dl af vatni.
Maukað og smakkað til með salti og
pipar. Laxinn skorinn í 4 steikur og
steiktur á pönnu.
(Með því að nota próteinríkar kjúklingabaunir
sem u.þ.b. þriðjung af réttinum og
minnka magnið af dýrara hráefninu má fá
góða máltíð með ásættanlegum
tilkostnaði.)
Uppskrift: Gott, hollt og ódýrt