mbl | sjónvarp

Löðrandi lúxus borgari fylltur með osti

MATUR  | 22. júlí | 10:20 
Hér er á ferðinni hamborgari sem er með því allra besta sem grillað hefur verið hér á landi.
Hér er á ferðinni hamborgari sem er með því allra besta sem grillað hefur verið hér á landi. Svo mikla lukku vakti þessi borgari að fullyrt var að hér væri kominn besti borgari landsins þetta sumarið og geri aðrir betur.
Besti borgari landsins
  • Ungnautahakk frá SS
  • Snowdonian Black Bomber Cheddar-ostur
  • piparostur frá MS
  • Lillies Smoky BBQ Sauce
  • Myllu-kartöflubrauð
  • salat
  • rauðlaukur
  • spicy mayo-sósa frá Hagkaup
  • piccolo-tómatar

Aðferð:

  1. Kryddið hakkið með SPG-kryddinu. Skerið ostinn í litla bita og blandið saman við. Formið fjóra hamborgara.
  2. Grillið hamborgarana samkvæmt kúnstarinnar reglum og penslið með BBQ-sósu.
  3. Berið fram með spicy mayo-sósunni og fersku grænmeti.
Grillþættir matarvefsins
Grillþættir matarvefsins
Loading