INNLENT
| 27. ágúst | 21:20
Í þessum lokaþætti heimsækir Gunnar Ólafsvík þar sem leikur Víkings Ólafsvík og Hauka fór fram. Tár, bros og fullt af takkaskóm. Gunnar er ekki einn um að sjá fyrir úrslit leikja, á staðnum er snáði sem veit sínu viti og spáir sigri heimamanna, 2-0.