mbl | sjónvarp

Eyjamenn rassskelltir á Goslokahátíð

FÓLKIÐ  | 9. júlí | 20:55 
Það var vissulega af nógu að taka um helgina í Vestmannaeyjum en mikið fjölmenni var í tengslum við vel heppnaða goslokahátíð Eyjamanna. Gunnar leit á völlinn frekar en í Skvísusund.

Það var vissulega af nógu að taka um helgina í Vestmannaeyjum en mikið fjölmenni var í tengslum við vel heppnaða goslokahátíð Eyjamanna. Gunnar leit á völlinn frekar en í Skvísusund. Þar fór fram spennandi bikarleikur á milli heimamanna í ÍBV og KR.

Gunnar á Völlum
Knattspyrnusérfræðingurinn Gunnar á Völlum fylgist náið með Íslandsmótinu í knattspyrnu sem og helstu kræsingum sem boðið er uppá á leikjunum. Ilmandi góður þáttur!
Loading