Það var vissulega af nógu að taka um helgina í Vestmannaeyjum en mikið fjölmenni var í tengslum við vel heppnaða goslokahátíð Eyjamanna. Gunnar leit á völlinn frekar en í Skvísusund. Þar fór fram spennandi bikarleikur á milli heimamanna í ÍBV og KR.
Það var vissulega af nógu að taka um helgina í Vestmannaeyjum en mikið fjölmenni var í tengslum við vel heppnaða goslokahátíð Eyjamanna. Gunnar leit á völlinn frekar en í Skvísusund. Þar fór fram spennandi bikarleikur á milli heimamanna í ÍBV og KR.