mbl | sjónvarp

Heitur pottur og remúlaði

FÓLKIÐ  | 16. júlí | 21:00 
Gunnar kíkti á heimavöll Valsmanna þar sem þeir tóku á móti FH-ingum í Pepsideild karla á sunnudaginn. Kíkt var í heita pottinn og hamborgari með remúlaði var á boðstólum.

Gunnar á Völlum kíkti á heimavöll Valsmanna þar sem þeir tóku á móti FH-ingum í Pepsideild karla á sunnudaginn. Gunnar kíkti í heita pottinn á Hlíðarenda, brá sér í sturtu og sporðrenndi hamborgara með remúlaði.

Gunnar á Völlum
Knattspyrnusérfræðingurinn Gunnar á Völlum fylgist náið með Íslandsmótinu í knattspyrnu sem og helstu kræsingum sem boðið er uppá á leikjunum. Ilmandi góður þáttur!
Loading