mbl | sjónvarp

Æfðu „EMOM“ með Rafni Johnson

SMARTLAND  | 13. nóvember | 6:00 
Í „EMOM“-æfingunni tökum við ákveðinn fjölda endurtekninga af æfingu á hverri mínútu þar sem ákefðin er mikil og þokkalegur hraði á flæðinu. Einfalt er að aðlaga æfinguna að hverjum og einum með því að minnka þyngdir og aðlaga hverja hreyfingu að getustigi.

Í EMOM-æfingunni (Every Minute On The Minute) tökum við ákveðinn fjölda endurtekninga af æfingu á hverri mínútu á mínútunni. Þar sem ákefðin er mikil og þokkalegur hraði á flæðinu. Einfalt er að aðlaga æfinguna að hverjum og einum með því að minnka þyngdir og aðlaga hverja hreyfingu að getustigi.

Við gerum sex æfingar í þremur umferðum á 18 mínútum.    

Þessa dag­ana taka mbl.is og Hreyf­ing hönd­um sam­an og koma með lík­ams­rækt­ina heim í stofu. Alls verða tíu þætt­ir sýnd­ir á mbl.is þar sem farið er yfir fjöl­breytt­ar æf­ing­ar sem hægt er að gera heima. Nýir þætti­r eru frum­sýnd­ir á mánu­dags-, miðviku­dags- og föstu­dags­morgn­um. Þjálf­ar­ar Hreyf­ing­ar leiða áhuga­sama í gegn­um fjöl­breytt­ar æf­ing­ar sem eru sér­stak­lega sam­sett­ar til að þjálfa helstu vöðva­hópa lík­am­ans og auka vellíðan og þol.

Meðal æf­inga eru styrktaræf­ing­ar, jóga, dans, hug­leiðsla, teygj­ur, þolæf­ing­ar og píla­tes. Þætt­irn­ir eru í boði Hreyf­ing­ar, Hleðslu og Flóri­dana hér á mbl.is.

Heimahreyfing
Loading