mbl | sjónvarp

Byrjaðu daginn á hugleiðslu

SMARTLAND  | 16. nóvember | 6:00 
Í Heimahreyfingu dagsins leiðir Eva Dögg dásamlega hugleiðslu sem hjálpar þátttakendum að gleyma stund og stað og njóta þess að vera í núinu.

Í Heimahreyfingu dagsins leiðir Eva Dögg dásamlega hugleiðslu sem hjálpar þátttakendum að gleyma stund og stað og njóta þess að vera í núinu.  

Þessa dag­ana taka mbl.is og Hreyf­ing hönd­um sam­an og koma með lík­ams­rækt­ina heim í stofu. Alls verða tíu þætt­ir sýnd­ir á mbl.is þar sem farið er yfir fjöl­breytt­ar æf­ing­ar sem hægt er að gera heima. Nýir þætti­r eru frum­sýnd­ir á mánu­dags-, miðviku­dags- og föstu­dags­morgn­um. Þjálf­ar­ar Hreyf­ing­ar leiða áhuga­sama í gegn­um fjöl­breytt­ar æf­ing­ar sem eru sér­stak­lega sam­sett­ar til að þjálfa helstu vöðva­hópa lík­am­ans og auka vellíðan og þol.

Meðal æf­inga eru styrktaræf­ing­ar, jóga, dans, hug­leiðsla, teygj­ur, þolæf­ing­ar og píla­tes. Þætt­irn­ir eru í boði Hreyf­ing­ar, Hleðslu og Flóri­dana hér á mbl.is.

Loading