ÞÆTTIR
| 16. maí | 10:30
Einar Bárðarson tekur fram hlaupaskóna eins og margir gera þessa daganna og hleypur í Laugardalnum. Í þessum síðasta þætti af Karlaklefanum í bili líta þeir félagar Einar og Logi yfir farinn veg síðustu fjóra mánuði og velja bestu og verstu æfingar vetrarins. Þá nær Einar fram löngu tímabærum hefndum gegn Loga Geirs.