Monitor kynnir áskorendakeppni Crossfit Reykjavík. Blásið var til keppninnar í nóvember 2012 og stóð hún yfir í þrjá mánuði. Tuttugu keppendur hófu leikinn en þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa margsinnis reynt að taka sig á í ræktinni án árangurs. Í keppninni verður árangur keppendanna metinn í getu fremur en líkamsþyngd eða stærð.
Þátturinn hér að ofan er annar í röðinni en þann fyrri má nálgast hér.