mbl | sjónvarp

Leiðin til betra lífs: Borðaði sig út úr starfinu

ÞÆTTIR  | 16. janúar | 9:33 
Benedikt Franklínsson barðist við offitu frá barnsaldri og var 12 ára þegar hann fór fyrst í meðferð á Heilsuhælinu í Hveragerði. Þegar verst lét vó hann 172 kíló. Í þættinum Leiðin til betra lífs segir hann sögu sína en í dag er hann 70 kílóum léttari.
Leiðin til betra lífs
Marta María Jónasdóttir ræðir við einstaklinga sem glímt hafa við offitu og haft betur í baráttunni. Hvernig fóru þau að þessu? Hver er galdurinn?
Loading