mbl | sjónvarp

Léttist um 60 kíló

ÞÆTTIR  | 6. febrúar | 12:47 
Hanna Kristín Didriksen var búin að prófa alla megrunarkúra þegar hún datt niður á lausnina sem virkaði fyrir hana. Þegar hún var búin að léttast um 40 kíló leit hún í spegilinn og var ekki ánægð með spegilmynd sína. Þá leitaði hún annarra leiða til að verða ánægð með sig í eitt skipti fyrir öll.
Leiðin til betra lífs
Marta María Jónasdóttir ræðir við einstaklinga sem glímt hafa við offitu og haft betur í baráttunni. Hvernig fóru þau að þessu? Hver er galdurinn?
Loading