mbl | sjónvarp

„Ætlar þú ekki að fara að hætta þessari vitleysu“

ÞÆTTIR  | 20. febrúar | 8:28 
Áslaug Marinósdóttir glímdi við þunglyndi í yfir 20 ár og tengdi það ekki við ofþyngd sína. Í dag er hún rúmlega 40 kílóum léttari og geislar af hamingju.
Leiðin til betra lífs
Marta María Jónasdóttir ræðir við einstaklinga sem glímt hafa við offitu og haft betur í baráttunni. Hvernig fóru þau að þessu? Hver er galdurinn?
Loading