mbl | sjónvarp

Kílóin skipta engu máli heldur lífsstíllinn

ÞÆTTIR  | 27. febrúar | 9:02 
Í dag elskar Sigrún Þöll Þorsteinsdóttir að taka þátt í götuhlaupum en hún fékk bakteríuna þegar hún byrjaði að vinna hjá Íslandsbanka. Áður var hún 46 kílóum þyngri.
Leiðin til betra lífs
Marta María Jónasdóttir ræðir við einstaklinga sem glímt hafa við offitu og haft betur í baráttunni. Hvernig fóru þau að þessu? Hver er galdurinn?
Loading