mbl | sjónvarp

Jónína Leósdóttir létti sig um 30 kíló

SMARTLAND  | 2. mars | 20:54 
Hún segir að það sé miklu léttara að létta sig en að halda sér í kjörþyngd. Jónína Leósdóttir, eiginkona forsætisráðherra, er búin að skrifa bók um lífsstílsbreytinguna.

Hún segir að það sé miklu léttara að létta sig en að halda sér í kjörþyngd. Jónína Leósdóttir, eiginkona forsætisráðherra, er búin að skrifa bók um lífsstílsbreytinguna sem hófst vorið 2007 en þá var botninum náð að hennar sögn. 

Leiðin til betra lífs
Marta María Jónasdóttir ræðir við einstaklinga sem glímt hafa við offitu og haft betur í baráttunni. Hvernig fóru þau að þessu? Hver er galdurinn?
Loading