mbl | sjónvarp

Hætti að drekka kók og léttist um 40 kíló

SMARTLAND  | 11. mars | 20:48 
Róbert Oneill var orðinn vel þéttur þegar hann ákvað að prófa að hætta að drekka kók og borða sælgæti.

Róbert Oneill var orðinn vel þéttur þegar hann ákvað að prófa að hætta að drekka kók og borða sælgæti. Á fyrsta mánuðinum léttist hann um 10 kíló.

Leiðin til betra lífs
Marta María Jónasdóttir ræðir við einstaklinga sem glímt hafa við offitu og haft betur í baráttunni. Hvernig fóru þau að þessu? Hver er galdurinn?
Loading