mbl | sjónvarp

112: „Hrikalegustu aðstæður sem ég hef séð“

ÞÆTTIR  | 18. janúar | 21:46 
„Ég óttaðist mest að fá skipið á móti mér af fullum þunga“, segir Viggó Sigurðsson sigmaður hjá Landhelgisgæslunni sem sótti slasaðan sjómann um 115 sjómílur undan ströndum Reykjaness í fyrra. Í þættinum 112 hér á MBL Sjónvarpi er fjallað um björgunina sem fór fram við mjög erfiðar aðstæður.
112
Æsispennandi þættir um störf fólksins sem leggur sig í hættu við að bjarga öðrum úr háska. Eftirfarir, björgunarafrek, sakamál og margt fleira.
Loading