mbl | sjónvarp

Logandi víti

ÞÆTTIR  | 25. janúar | 20:24 
Eldurinn sem kviknaði í verslunarhúsnæði við Fákafen sumarið 2002 logaði samfleytt í 46 klukkustundir og er sá bruni sem lengst hefur varað. Slökkviliðsmenn þurftu sannarlega að beita óvenjulegum aðferðum við að slökkva eldinn.
112
Æsispennandi þættir um störf fólksins sem leggur sig í hættu við að bjarga öðrum úr háska. Eftirfarir, björgunarafrek, sakamál og margt fleira.
Loading