ÞÆTTIR
| 25. mars | 9:36
Í þættinum í dag koma þeir allir fjórmenningarnir við sögu. Ari Eldjárn segir okkur frá því lélegum tilburðum Vilhjálms Bjarnasonar í Útsvari, Halldór Halldórsson um lygasöguna Njálu, Jóhann Alfreð um Gaddafi og Bergur Ebbi um pirraða sjoppueigendur. Það er fátt betra en nokkrir góðir brandarar á föstudegi.