ÞÆTTIR
| 8. apríl | 9:48
Uppistandarirnir í Mið-Íslandi eru sjóðheitir um þessar mundir en þeir troða nú upp fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúskjallaranum. Í dag sjáum við þá Ara, Berg Ebba, Björn Braga og Sóla Hólm flytja okkur hressandi uppistand í hæsta gæðaflokki. Góðar stundir.