ÞÆTTIR
| 15. apríl | 11:58
Mið-Ísland hélt í síðustu viku tvö frábær uppistandskvöld fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúskjallaranum. Í þætti dagsins fáum við nokkra valda brandara frá þeim kvöldum en meðal þeirra sem troða upp í þættinum er Bergur Ebbi Benediktsson og Björn Bragi Arnarson sem var kynnir kvöldsins.