ÞÆTTIR
| 6. maí | 10:15
Ari Eldjárn, Jóhann Alfreð og Bergur Ebbi sjá um að kítla hláturtaugar okkar þennan föstudaginn með frábæru uppistandi sem tekið var upp á Þjóðleikhúskjallaranum í apríl. Ari fjallar þar um tortryggni sína gagnvart tívolí starfsmönnum, Jóhann Alfreð um geimferðir og Bergur Ebbi lofar að fara í splitt.