ÞÆTTIR
| 13. maí | 15:19
„Það er svo erfitt að fagna þegar maður þekkir engan í kringum sig“, segir Björn Bragi Arnarsson sem var staddur á Subway þegar Ísland komst áfram í Eurovision á þriðjudaginn. Björn Bragi sló í gegn á uppistandskvöldi Mið-Íslands sem haldið var í Þjóðleikhúskjallaranum á fimmtudagskvöldið.