„Að fara á Ólympíuleika hefur alltaf verið stærsti draumurinn,“ segir Hrafnhildur Lúthersdóttir sundkona sem er hér kynnt til leiks í Ólympíuförunum. Hrafnhildur segir það skipta mestu máli að vera einbeitt, yfirveguð og róleg fyrir hvert sund.
„Að fara á Ólympíuleika hefur alltaf verið stærsti draumurinn,“ segir Hrafnhildur Lúthersdóttir sundkona sem er hér kynnt til leiks í Ólympíuförunum. Hrafnhildur segir það skipta mestu máli að vera einbeitt, yfirveguð og róleg fyrir hvert sund.