Fulltrúi Íslands í skotfimi á Ólympíuleikunum er Ásgeir Sigurgeirsson sem við kynnum nú til leiks í Ólympíuförunum. „Maður þarf bara að halda í öryggið og góða skapið á meðan maður er að skjóta“, segir Ásgeir sem er hvergi banginn.
Fulltrúi Íslands í skotfimi á Ólympíuleikunum er Ásgeir Sigurgeirsson sem við kynnum nú til leiks í Ólympíuförunum. „Maður þarf bara að halda í öryggið og góða skapið á meðan maður er að skjóta“, segir Ásgeir sem er hvergi banginn.