„Ég var bara settur í þetta 6 ára gamall og það var auðvelt fyrir mig að halda bara áfram því það gekk alltaf svo vel“, segir Þormóður Árni Jónsson júdómaður sem segir frá leið sinni á Ólympíuleikana í þættinum Ólympíufarar.
„Ég var bara settur í þetta 6 ára gamall og það var auðvelt fyrir mig að halda bara áfram því það gekk alltaf svo vel“, segir Þormóður Árni Jónsson júdómaður sem segir frá leið sinni á Ólympíuleikana í þættinum Ólympíufarar.