mbl | sjónvarp

Bræður börðust í hjólasprettskeppni

ÍÞRÓTTIR  | 24. janúar | 21:41 
Hjólasprettskeppni Reykjavíkurleikanna fór fram á Skólavörðustígnum í kvöld. Í úrslitum í karlaflokki börðust bræðurnir Ingvar og Óskar Ómarssynir um sigurinn. Bræðurnir háðu einnig einvígi í úrslitunum í fyrra og hafði Ingvar þá sigur eins og í kvöld.

Hjólasprettskeppni Reykjavíkurleikanna fór fram á Skólavörðustígnum í kvöld. Í úrslitum í karlaflokki börðust bræðurnir Ingvar og Óskar Ómarssynir um sigurinn. Bræðurnir háðu einnig einvígi í úrslitunum í fyrra og hafði Ingvar þá sigur eins og í kvöld.  Ingvar var því kjörinn brekkusprettsmeistari Íslands í karlaflokki 2014. Í þriðja sæti var Emil Þór Guðmundsson. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá bræðurna berjast í brekkunni. Hér eru fregnir af keppninni í kvennaflokki.

Reykjavíkurleikarnir
Myndbönd send inn frá Reykjavíkurleikunum, Reykjavik International Games.

Mest skoðað

Loading