Sverrir Stormsker er ekki fastagestur hjá Sævari Karli. Ásgeir Hjartarson fékk hann engu að síður til að koma þangað í fyrra því Rokki og Rúllum langaði til að dubba kallinn upp.
Ásgeir Hjartarson sýnir okkur það heitasta í hár- og fatatískunni hér heima og erlendis. Hann heimsækir flotta íslenska hönnuði, fylgist með tískuvikunni í New York og breytir stíl frægra Íslendinga.