mbl | sjónvarp

Andri á Fansipan

ÞÆTTIR  | 8. júní | 9:00 
Í þætti dagsins fylgjumst við með Andra Ómarssyni ganga á hæsta fjall Indókína sem nefnist Fansiban. Fjallið er 3143 metrar á hæð og það tók verulega á Andra að klífa fjallið.
Spenna
Jaðarsport nýtur það mikilla vinsælda hér á landi að það jaðrar við rangnefni. Andri Ómarsson kynnir sér margvíslegar íþróttagreinar sem falla undir þennan flokk íþrótta.
Loading