ÞÆTTIR
| 22. júní | 8:54
Fyrir um átta mánuðum síðan fæddist sú hugmynd hjá Leifi Leifssyni, sem alla ævi hefur verið í hjólastól, að klífa fjöll. Hann setti markið strax hátt og vildi komast uppá Hvannadalshnjúk, hæsta tind Íslands. Ferðin var farin aðeins 7 mánuðum síðar en í þessum þætti fylgjumst við með þessari ótrúlegu ferð sem sannar að útivist er fyrir alla.