mbl | sjónvarp

Gamalt og gott: Á bólakafi í ruglinu

ÞÆTTIR  | 16. febrúar | 14:21 
Það eru fjölmargir sem stunda köfun á Íslandi. Hér á landi eru einstakir köfunarstaðir sem draga að sér þúsundir ferðamanna á hverju ári. Í þættinum í dag kynnumst við þessu ört vaxandi sporti.
Spenna
Jaðarsport nýtur það mikilla vinsælda hér á landi að það jaðrar við rangnefni. Andri Ómarsson kynnir sér margvíslegar íþróttagreinar sem falla undir þennan flokk íþrótta.
Loading