mbl | sjónvarp

Þvældist fyrir flugvélum

ÞÆTTIR  | 27. júlí | 8:31 
Andri hittir svifvængjaflugmannin Hans, sem flaug um daginn í 2 kílómetra hæð og þvældist þar fyrir flugvélum. Í þættinum tekur Andri sig til og skellir sér á loft með Hans og fannst það ekkert lítið gaman.
Spenna
Jaðarsport nýtur það mikilla vinsælda hér á landi að það jaðrar við rangnefni. Andri Ómarsson kynnir sér margvíslegar íþróttagreinar sem falla undir þennan flokk íþrótta.
Loading