ÞÆTTIR
| 2. júní | 9:00
Það gengur ágætlega hjá Ragnheiði Ragnars og Jóni Jóns að læra undirstöðuatriðin í golfi. Í dag kenna þeir Brynjar og Óli Már þeim hvernig á að miða auk þess sem þau nýta sér kennsluna og keppa sín á milli, enda bæði annálað keppnisfólk.