Að „slæsa“ og „húkka“ er eitthvað sem allir golfarar kannast við. Í þættinum í dag gefur Brynjar Eldon Geirsson golfkennari þeim Ragnheiði Ragnars og Jóni Jónssyni leiðbeiningar hvernig skal slá með trékylfu.
Jón Jónsson tónlistarmaður og Ragnheiður Ragnarsdóttir sundkona eru óreyndir kylfingar. Brynjar Geirsson og Ólafur Már Sigurðsson kenna þeim og áhorfendum undirstöðuatriðin í golfi.