ÞÆTTIR
| 21. júlí | 12:00
Upphitun fyrir golfhring skiptir mjög miklu máli og verður til þess að auka líkur leikmanna á því að leika gott golf, minnkar áhættu á meiðslum og kemur leikmanninum í andlegt jafnvægi fyrir fyrsta teig. Munið að hita alltaf upp fyrir golfhring.