mbl | sjónvarp

Það kostar ekkert að æfa utandyra

ÞÆTTIR  | 1. nóvember | 10:04 
Stelpurnar í stjörnuþjálfun hafa staðið sig frábærlega það sem af er. Í dag sýnir Anna Eiríks þeim nokkrar sniðugar og skemmtilegar æfingar sem hægt er að stunda utandyra en æfingar undir berum himni er frábær leið til að brjóta upp vikuna.
Stjörnuþjálfun
Skvísurnar í Stjörnuþjálfun hafa náð einstökum árangri undir handleiðslu Önnu Eiríks og Ágústu Johnson. Fylgist með þeim á Smartlandi Mörtu Maríu.
Loading