mbl | sjónvarp

Stjörnumeðferð í Bláa Lóninu

ÞÆTTIR  | 30. nóvember | 10:52 
Stelpurnar í Stjörnuþjálfun eru nú á lokasprettinum í átakinu. Smartlandi fannst tími til kominn að dekra við þær og bauð þeim í Betri stofu Bláa Lónsins þar sem þær fengu nudd, sushi og hvítvín.
Stjörnuþjálfun
Skvísurnar í Stjörnuþjálfun hafa náð einstökum árangri undir handleiðslu Önnu Eiríks og Ágústu Johnson. Fylgist með þeim á Smartlandi Mörtu Maríu.
Loading