mbl | sjónvarp

Lokkar fjúka: Rakaði hárið af Dagmar

ÞÆTTIR  | 7. desember | 11:02 
Baldur Rafn Gylfason hárgreiðslumeistari og umboðsaðili Label.M og Pure Pact á Íslandi komst í hárið á Evu Margréti, Dagmar og Guðrúnu Björgu í Stjörnuþjálfun.
Stjörnuþjálfun
Skvísurnar í Stjörnuþjálfun hafa náð einstökum árangri undir handleiðslu Önnu Eiríks og Ágústu Johnson. Fylgist með þeim á Smartlandi Mörtu Maríu.
Loading