Íslendingar eiga frábæra kvikmyndagerðarmenn og leikstjóra. MBL Sjónvarp sýnir nú stuttmyndir í samvinnu við Kvikmyndaskóla Íslands en stuttmyndirnar eru hluti af lokaverkefni nemenda skólans. Margir af ástsælustu leikurum þjóðarinnar bregður fyrir í myndunum.