ÞÆTTIR
| 21. maí | 10:01
Stuttmynd vikunnar heitir Ómissandi fólk, Myndin fjallar um dag í lífi ósköp venjulegs pars. „Þau eru að reyna að taka sig á í lífinu, byrjuðu svolítið seint í skóla og eru að berjast
við að ná sér á strik. Myndin er eftir Lönu Írisi Dungal